31. umdæmisþing Inner Wheel Ísland

laugardaginn 2. júní 2018

haldið í Neskirkju

Dagskrá

                                Þingsetning

                              
                                Umdæmisstjóri Stefanía Borg Thorsteinsson setur þingið

Kjör fundarstjóra og fundarritara

Kynning þingfulltrúa

                      Þingstörf

Fundargerð síðasta umdæmisþings lesin

Skýrsla umdæmisstjóra

Reikningar 2017-2018, bráðabirgðauppgjör lagt fram

Ákvörðun árgjalds 2018-2019

Umræður

Kjör umdæmisstjórnar 2018-2019

varaumdæmisstjóri,

umdæmisritari,

umdæmisgjaldkeri og

tveir skoðunarmenn

Önnur mál

Stjórnarskipti

Þingslit

Eftir þingið verður farið í heimsókn í Veröld, hús Vigdísar Finnbogadóttur og í beinu framhaldi í Norræna húsið og snæddur þar kvöldverður, ásamt mökum.

Nánari upplýsingar um þingað birtast er líða tekur á vorið.


mánudagur 23 apríl 04 2018
Nýjustu fréttir
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...
Haustfundur umdæmis 136 – Inner wheel á Íslandi.Haldinn 28. okt. 2017 kl. 10 árdegis í safnaðarheimili...