30. umdæmisþing Inner Wheel Ísland

laugardaginn 20. maí 2017

haldið í Tryggvaskála á Selfossi

Dagskrá

10.30             Mæting - móttaka, afhending gagna og samvera

11.00             Bryndís Brynjólfsdóttir segir okkur sögu Tryggvaskála          

11.45             Hádegishlé

13.00             Þingfundur hefst

                                Þingsetning

                              
                                Umdæmisstjóri Hrund Baldursdóttir setur þingið

Kjör fundarstjóra og fundarritara

Kynning þingfulltrúa


Erindi: Sigþrúður Guðmundsdóttir heldur erindi um starfsemi Kvennaathvarsins

                      Þingstörf

Fundargerð síðasta umdæmisþings lesin

Skýrsla umdæmisstjóra

Reikningar 2016-2017, bráðabirgðauppgjör lagt fram

Ákvörðun árgjalds 2017-2018

Umræður

Kjör umdæmisstjórnar 2017-2018:

varaumdæmisstjóri,

umdæmisritari,

umdæmisgjaldkeri og

tveir skoðunarmenn

Önnur mál

Stjórnarskipti

Þingslit

15.00-15.30   Hressing

15.30-18.30   Ferð niður Eyrarbakka, látinna félaga minnst og m.a. heimsókn  í Konubókastofu

18.30-19.00   Fordrykkur í Tryggvaskála

19.00-21.00    Kvöldmatur og kvöld dagskrá

Þinggjald er 4.600 kr og er innifalið í því morgunhressing, hádegismatur og miðdegishressing.

Boðið verður um á ferð fyrir maka sem félagar í Rótarýklúbbi Selfoss bjóða uppá.

Hvetjum félagskonur til að mæta og taka maka eða gest með. Dagskrá verður fyrir maka meðan á þingstörfum stendur.

ţriđjudagur 21 nóvember 11 2017
Nýjustu fréttir
Inner Wheel á Íslandi, Umdæmi 136, boðar til haustfundar laugardaginn 28. október 2017 frá kl. 10 til 14...
Nokkrir minnispunktar um Norðurlandafund IW í Helsinki 23.09.2017Frá Íslandi sóttu fundinn Stefanía Svala Borg...
Kæru félagskonur. Ég átti þess kost í fyrsta sinn að sækja Norðurlandafund Inner Wheel, sem...