Velkomin á heimasíðu Inner Wheel Ísland Einkunnarorð ársins 2017-2018 eru: „Leave a lasting Legacy“ Kapila Gupta, forseti IIW „Göngum götuna til góðs“Stefanía Thorsteinsson, umdæmisstjóriMarkmið Inner Wheel eru
Inner Wheel eru samtök kvenna sem eru tengdar Rótarýfélaga/fyrrum Rótarýfélaga, kvenna sem eru tengdar Inner Wheel félaga/fyrrum Inner Wheel félaga og annarra kvenna sem boðið er að gerast félagar í Inner Wheel klúbbi - háð því skilyrði að meirihluti klúbbfélaga sé samþykkur. Inner Wheel eru alþjóðasamtök, mynda innra hjólið í alþjóðamerki Rótarý og eru hreyfingunni til styrktar. Inner Wheel var stofnað í Manchester á Englandi 1924. |