Fréttir
13.02.18
Afmćlishátíđin 13. janúar

13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og fögnuðu bæði alþjóðlega deginum og 30 ára afmæli umdæmis.

Heiðursgestir hátíðarinnar voru fyrstu núlifandi umdæmisstjórar hvers IW klúbbs.

Frá vinstri. Borghildur Fenger, IW Reykjavík, Þóra Grétarsdóttir, IW Selfoss, Ásthildur Pálsdóttir, IW Rvík/Breiðholt, Guðlaug Jóhannsdóttir, IW Keflavík, Alma Sverrisdóttir, IW Görðum, Anna Björk Guðbjörnsdóttir, IW Hafnarfjörður og Sigrún Sigvaldadóttir, IW Kópavogur..

Afmælistertan var skreytt með íslenska fánanum og merki Inner Wheel.

Nánar má lesa um þetta undir liðnum Fréttabréf 2017-2018 / Afmælishátíð IW 136 og fleiri myndir er að finna í Myndaalbúmi.

mánudagur 23 apríl 04 2018
Nýjustu fréttir
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...
Haustfundur umdæmis 136 – Inner wheel á Íslandi.Haldinn 28. okt. 2017 kl. 10 árdegis í safnaðarheimili...