Fréttir
05.09.17
Útdráttur úr bréfi Kapila Gupta sem er IIW forseti 2017-2018

 Í bréfi sínu segir Dr. Kapila Gupta meðal annars að ekki eigi að skilgreina konur eftir því hverjar þær erum heldur hvað þær geri. IW hefur verið til í 93 ár og á þessu ári munum við halda upp á 50 ára afmæli alheimssamtakanna. Í öllum störfum okkar eigum við að ganga götuna til góðs, í smáu sem stóru. Ef við konur viljum að 2017-2018 sé okkar ár þarf að sýna áræði og dug. Ekki sitja í sófanum heldur fara út og gera gagn. Finna eitthvað nýtt til að fást við og losa sig við alla neikvæðni, í hvaða mynd sem hún birtist. Við eigum að takast á við nýjar áskoranir og sýna samlíðan með fólki; ganga götuna til góðs og efla Inner Wheel. Í lokin eru hvatningarorð til klúbbfélaga um allan heim til að sækja þingið í Melbourne í apríl næstkomandi því þar er einstak tækifæri til að hitta fólk, fá innblástur og nýjar hugmyndir og efla vináttuna.

Hér er hægt að sjá grein Dr. Kapila Gupta í heild.

laugardagur 20 janúar 01 2018
Nýjustu fréttir
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...
Haustfundur umdæmis 136 – Inner wheel á Íslandi.Haldinn 28. okt. 2017 kl. 10 árdegis í safnaðarheimili...
Inner Wheel á Íslandi, Umdæmi 136, boðar til haustfundar laugardaginn 28. október 2017 frá kl. 10 til 14...