Velkomin á heimasíðu Inner Wheel Ísland

Einkunnarorð ársins 2016-2017 eru:

„Touch A Heart“

        Oluyemisi Alatise, forseti IIW

„Snertum hjarta/hjörtu“

                  Hrund Baldursdóttir, umdæmisstjóri

Markmið Inner Wheel eru

  • að auka sanna vináttu
  • að efla mannleg samskipti
  • að auka alþjóðlegan skilning.

 

Inner Wheel eru samtök kvenna sem eru tengdar Rótarýfélaga/fyrrum Rótarýfélaga, kvenna sem eru tengdar Inner Wheel félaga/fyrrum Inner Wheel félaga og annarra kvenna sem boðið er að gerast félagar í Inner Wheel klúbbi - háð því skilyrði að meirihluti klúbbfélaga sé samþykkur.

Inner Wheel eru alþjóðasamtök, mynda innra hjólið í alþjóðamerki Rótarý og eru hreyfingunni til styrktar. Inner Wheel var stofnað í Manchester á Englandi 1924.

ţriđjudagur 22 ágúst 08 2017
Nýjustu fréttir
18. alþjóðráðstefnan verður í Melbourne í Ástralíu.Val Corva, sem er er...
Kæru Inner Wheel félagarUmdæmisþingiðNú þegar styttist í vorið stefnir hugurinn til...
Haustfundur stjórna inner wheel klúbbanna og umdæmisins verður haldinn laugardaginn 29. október kl. 10 - 14 í...